þriðjudagur, júlí 31, 2007

Skein yfir landi sól á sumarvegi...

... syngur Hjörleifur á hverjum einustu tónleikum án þess að blása úr nös.

Hann var sjálfur á sumarvegi í dag.

Aðdáendur eðaldúettsins Hunds í óskilum ættu því ekki að láta þetta framhjá sér fara.

Mér fannst hann fyndinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli