Mál og fræði æði
"There is nothing magical about changes, just get up of your ass and take action!"
þriðjudagur, júlí 31, 2007
Skein yfir landi sól á sumarvegi...
... syngur Hjörleifur á hverjum einustu tónleikum án þess að blása úr nös.
Hann var sjálfur á sumarvegi í dag.
Aðdáendur eðaldúettsins Hunds í óskilum ættu því ekki að láta
þetta
framhjá sér fara.
Mér fannst hann fyndinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli