föstudagur, ágúst 31, 2007

Ófullkomin öryggiskennd

... satt best að segja bara nákvæmlega engin öryggiskennd.

Ég fæ ekki endanlega stundaskrá fyrr en 17. september.

Í hvorn fótinn á ég að stíga?

4 ummæli:

  1. Hmmm. Það var nú verra. Ég held ég hafi verið að lesa að ég ætti að sækja stundarskrá handa Róberti þann 14. ;-)

    Fyrir mína parta finnst mér ágætt að enn séu tvær vikur í að "Ertu búinn að æfa þig á píanóið?" (lesist með mest þreytandi og pirrandi rödd sem til er) bætist á mína stundatöflu.

    SvaraEyða
  2. Báða. Annars dettur maður bara.

    SvaraEyða