mánudagur, ágúst 04, 2008

Fjölskyldumyndir




Á efstu myndunum tveimur má sjá Karítas Hvönn og Sigurjón Torfa leika við Gáska hennar Kristínar Örnu. Brenna Kúnstardóttir gægist inn á miðmyndina.
Á neðstu myndinni eru f.v.: Vinda mín, ég, Sigurjón Torfi, Fiðla systir Vindu og Gáski.

4 ummæli:

  1. Þetta gamla dót, eins og við amma kölluðum þá stundum! Já og svo þetta nýja, gamalt og nýtt, hring eftir hring! Gaman, K

    SvaraEyða
  2. Haha, svo sýnist mér eitthvað vanta uppá ástarsambandið milli Gáska og Bró, en viðmiðið er sennilega ekki sanngjarnt því það var ekkert eðlilegt magn af elsku og hnoðri sem við Gáski dönsuðum í...

    SvaraEyða
  3. Hahaha, ég var að fatta hvað síðasta myndin er fyndin...

    Þetta er stærðarinnar fjölskyldumynd! Systir, bróðir, dóttir, systir og systursonur... hann er "my representative" á myndinni!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus9:55 e.h.

    Ég var hér. Koss á kinn
    Unnar Geir

    SvaraEyða