miðvikudagur, nóvember 19, 2008

Hætt við

Ég sá það fljótlega eftir að ég birti færsluna í gær að innrásin í Sjálfstæðisflokkinn er ekki eins góð hugmynd og ég hélt. Ætli við þurfum ekki að tuða aðeins lengur þar til almennileg byltingarleið finnst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli