sunnudagur, febrúar 25, 2007

Vík burt!

Skólinn minn dásamlegi, sem frelsaði mig úr viðjum fræðikerfis lögfræðinnar, úr fjötrum hinnar lagalegu aðferðar hefur hengt upp risastórt auglýsingaveggspjald frá lagadeild Háskólans í Reykjavík. Ég féll á kné, brast í grát og baðst vægðar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli