"There is nothing magical about changes, just get up of your ass and take action!"
sunnudagur, febrúar 25, 2007
Vík burt!
Skólinn minn dásamlegi, sem frelsaði mig úr viðjum fræðikerfis lögfræðinnar, úr fjötrum hinnar lagalegu aðferðar hefur hengt upp risastórt auglýsingaveggspjald frá lagadeild Háskólans í Reykjavík. Ég féll á kné, brast í grát og baðst vægðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli