Allur pakkin....
... ef þér tekst að finna pósthús!
Í gær kostaði það mig um hálftíma rúnt um hálfa Reykjavík að finna pósthús. Í leiðinni fann ég hins vegar fjögur fyrrverandi pósthús. Hvar er gamli góði Póstur og sími?
Allt var betra þegar ég var lítil.
Þér til upplýsingar þá er pósthús í Hagkaupum á Seltjarnarnesi - stundum þegar mikið er að gera í búðinni er manni bent á að fara með matvöruna í pósthúsið og borga þar.
SvaraEyða