sunnudagur, desember 09, 2007

Jóla jóla la la la...

Ég æfði Chopin aðeins of lengi og fékk illt í axlirnar. Þá dró ég upp jólasveinabókina sem ég keypti um daginn í Tónastöðinni og missti stjórn á mér. Vonandi halda nágrannarnir mikið upp á jólalög.

Með von um að hafa ekki endanlega misst leyfið til að æfa mig heima...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli