mánudagur, desember 24, 2007

Kæru vinir, nær og fjær

Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár!

---

Ég hef haft helling að segja þannig lagað en bloggið hefur vikið fyrir jólaundirbúningi og öðrum yndislegheitum. Þar sem ég sit og strýk úttroðinn kviðinn fer ekki hjá því að ég hlakki til að hefja nýtt bloggár með nógu blaðri og bulli eins og minn er háttur.

Hafið það gott, þangað til næst, hvenær sem það kann að verða.

4 ummæli:

  1. Elsku, uppáhalds Þórunn Gréta mín, kærar jólaóskir til þín og þinna og hafðu það gott um hátíðarnar sem og aðra daga.

    SvaraEyða
  2. Gleðileg jól elsku Þórunn Gréta mín! Það fóru engin jólakort um þessi jól þannig að þú verður að láta þér nægja þessa kveðju :) Hlakka til að sjá þig á nýju ári, en ég á flug til Íslands í janúar.. vííí verðum í bandi

    Knús og kossar frá Köben

    SvaraEyða