fimmtudagur, maí 29, 2008

Nýr bloggari

Litli bróðir minn, hinn örtstækkandi Sigurjón Torfi, hefur bæst í hóp bloggara. Hann er í fjölskyldutenglunum hér til hægri.

4 ummæli:

  1. Nafnlaus2:35 e.h.

    Sæt síða hjá honum bróður þínum :)
    kv.
    Rannveig Árna

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:51 f.h.

    Til hamingju með daginn Þórunn Gréta. Hvað eru þetta mörg ár hjá þér?
    kveðja, Rannveig Árna

    SvaraEyða