föstudagur, júní 06, 2008

Utlönd og afmaeli

I dag eru lidin 4 ar sidan sidast maeldist etanol i blodi minu. Thakka fyrir hamingjuoskir sem thegar hafa borist a siduna.

A ferdalagi minu um utlond hef eg fundid enska thydingu a islenska ordatiltaekinu "ad hlada nidur bornum". Thad myndi eg utleggja a engilsaxnesku: "To download children"

Med kaerum utlandakvedjum

8 ummæli:

  1. brilljant, allt saman.

    SvaraEyða
  2. Til hamingju með daginn mín kæra... plön hafa óvænt breyst hjá okkur. Ég kem til Íslands ca. 20. júní og verð í u.þ.b. mánuð, við hljótum að geta hitt hvora aðra á þeim tíma

    SvaraEyða
  3. Vá, þegar ég las _síðast_ mældist í blóði mínu, þá hélt ég að ég væri orðinn ruglaður - þú værir semsagt að vísa til þess að síðast (frá því núna) þegar mælt var hefði ekkert mælst, en nú mældist.
    - sá fyrir mér flösku af malti eða norska brjóstdropa.

    4 ár, mikið er þetta fljótt að líða! - Til hamingju!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus8:07 e.h.

    Innilega til hamingju:*

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus11:47 e.h.

    Til hamó með áfangann.

    Stefni í dánlód af versta tagi, vona að barnabótasystemið sé vel undirbúið.

    Kveðja
    Ingunn Bylgja

    SvaraEyða
  6. Innilega til hamingju með daginn um daginn! og hey... Ég downloada börnum!! ;)

    SvaraEyða
  7. Nafnlaus8:33 e.h.

    Jei ; ) Innilega til hamingju með áfangann. Bestu kveðjur, Ragnhildur A

    SvaraEyða
  8. Kristín: Takk fyrir það!

    Helga: Við sjáumst! Ég er alveg að fara að hringja í þig!

    Völundur: Nú rifjaðist upp fyrir mér þegar ég sagði þér að nú þyrfti ég að fara á snúruna, þá svaraðir þú: Iss, þú drekkur bara eins og borðtuska, maður þarf ekki að fara á snúruna fyrr en maður fer að drekka eins og svampur.

    Saló: Takk!

    Ingunn Bylgja: Gott hjá þér!! Haltu áfram svo lengi sem elstu menn muna og hafðu það rauðhært!

    Barbara: Halt þú líka áfram! Ég gæti hringt í þig bráðum, þetta er allt að komast á framkvæmdastigið hjá mér...

    Ragnhildur: Innilegar þakkir.

    SvaraEyða