miðvikudagur, desember 24, 2008

Jólin, jólin alls staðar

Ég óska öllum sem hingað líta gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Sérstaklega Kristínu Örnu, exótíska ávextinum, sem stödd er í sumri og sól í Nýja Sjálandi. Við söknum þín!

Með þökkum fyrir samskiptin á árinu sem senn líður í aldanna skaut kveður í ást og friði,
Þórunn Gréta á jólunum heima í heiðardalnum

1 ummæli: