föstudagur, janúar 23, 2009

Bara svo það sé á hreinu...

...þá á ég afmæli sama dag og Geir H. Haarde.

Hvað segið þið um það?

6 ummæli:

  1. Nafnlaus1:30 f.h.

    æh, þú getur ekkert gert að því...

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus9:00 f.h.

    Einmitt, það er öðrum að kenna.
    Knús frá mömmu og Kristín Arna biður að heilsa - andfætlingar í sól og sumri

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6:15 e.h.

    Ég myndi hía á þig, ef ég ætti ekki afmæli sama dag og Össur Skarphéðinsson.

    Gunnhildur

    SvaraEyða
  4. Eftir stutta athugun hef ég komist að því að Gospelkór Vestfjarða á sama afmælisdag og ég...

    SvaraEyða
  5. Ég sé að rannsóknarvinnu hefur verið nokkuð ábótavant þegar ég var að velja brúðkaupsdaginn minn. :-/

    SvaraEyða
  6. Og ég komst einmitt að þessu um daginn þegar ég var að athuga kínversk stjörnumerki ýmissa stjórnmálamanna í ljósi þess að stjórnarsamstarfinu var slitið á kínverskum nýjársdegi.

    Komst að þeirri asnalegu staðreynd að Geir er kanína.

    SvaraEyða