föstudagur, janúar 30, 2009

Sálfræði

Mér verður aldrei mál. Ég fer bara í spreng.

Og það er alveg sama í hvaða merkingu þetta orðasamband er notað.

1 ummæli:

  1. Þetta er svar við athugasemdinni um drauminn sem breyttist í martröð. Ég held að það sé augljóst að Davíð fari aftur í pólitíkina og nú er Sjálfstæðisflokkurinn einmitt að leita að nýjum formanni. Ef honum verður fleygt út úr Seðlabankanum er nokkuð víst að hann býður sig fram til formanns og landsfundurinn er mánuði fyrir kosningar. Þá er það spurning hvern liðið kýs yfir sig. og hvaða áhrif það hefur á kosningarnar.

    SvaraEyða