fimmtudagur, október 01, 2009

Madama Butterfly

Óperan Madama Butterfly eftir Puccini hefur aldrei fengið nafn á íslensku. Hvort finnst ykkur betra, Lafði Fiðrildi eða Lafði Smjörfluga?

1 ummæli:

  1. Nafnlaus5:04 e.h.

    Er það ekki bara Frú Fiðrildi? Og er ekki til einhver búð eða kaffihús eða eitthvað með því nafni á Íslandi? Kristín í París.

    SvaraEyða