mánudagur, október 05, 2009

Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðasta blund.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus4:44 e.h.

    Innilegar samúðarkveðjur til þín og fjölskyldu þinnar. Gréta Aðalst.

    SvaraEyða
  2. Ég samhryggist. Vildi óska að ég hefði getað sungið fyrir ykkur. Kv. Þorbjörn

    SvaraEyða